Skip to product information
1 of 1

SHIITAKE lífvirkir sveppadropar frá Hugur Studio

SHIITAKE lífvirkir sveppadropar frá Hugur Studio

Regular price 7.500 ISK
Regular price Sale price 7.500 ISK
Sale Sold out
Skattur innifalinn

Shiitake (Lentinula edodes) er næringarríkur sveppur sem er þekktur fyrir að styðja við ónæmiskerfið, bætta hjartaheilsu og hjálpað til við að halda kólesteróli í jafnvægi. Hann inniheldur mikið af vítamínum, amínósýrum og steinefnum sem stuðlar að heilbrigði húðar og hárs. 

Notaðu Shiitake okkar á morgnanna eða í hádeginu til að fá orku og flæði inn í daginn. Droparnir eru frábær viðbót við heilbrigða daglega rútínu.

MindStudio droparnir eru unnir úr sveppum sem eru týndir í skógum Finnlands þar sem kjöraðstæður stuðla að hámarks virkni. Þeir eru lífrænt vottaðir og án allra aukaefna.

Athugið: Droparnir er fæðubót við fjölbreytt mataræði og er ekki ætluð til lækningar eða forvarna gegn sjúkdómum.

View full details