Handgert - litríkt – lífrænt & upplífgandi fyrir huga, líkama og sál.

Við trúum á einfaldan, tímalausan & umhverfisvænan lífsstíl og viljum að vörurnar okkar endurspegli það.

  • Ábyrgt vöruval, heilindi og góð ending.

  • Gegnsætt verðlag. Við trúum á aðgengilega verðlagningu og fullt gagnsæi. 20-50% framlegð á vörum í Móum Verslun.

  • Sjálfbærni skiptir okkur máli. Við viljum vita hvaðan varan kemur og vera í samstarfi við fyrirtæki og aðila sem setja jörðina og fólkið í fyrsta sæti.

  • Móar Verslun er systir Móa Studio, jógastudio sem leggur ríka áherslu á andlega iðkun, efla sjálfsvitundina, virðingu fyrir líkamanum, innri hlustun & samkennd.