Skip to product information
1 of 1

SÁPA Ylang Ylang frá Friendly

SÁPA Ylang Ylang frá Friendly

Regular price 790 ISK
Regular price Sale price 790 ISK
Sale Sold out
Skattur innifalinn

Í þessu endurnærandi sápustykki er róandi Ylang Ylang ilmkjarnaolía sem gefur því dásamlega ilm. Suðræna gula blómið er upprunnið í löndunum umhverfis Indlandshaf og er vinsælt vegna þess hve ríkur ávaxailmur er af því. Af þeim sökum er það einstaklega eftirsótt í hágæða ilmvötn. Og nú getur þú bara notið þessa frískandi ilms í dásemdar náttúrulegri sápu.

95 gr.
pH gildi 8-9
stærð: 8 x 3 x 5,5

Geymsla: Geymið á þurrum og köldum stað og lofið sápunni að þorna á milli þess sem hún er notuð. Haldið frá beinu sólarljósi.

Innihaldsefni: Natríumkókóat, Natríumólívat, vatn, shea smjör, (Butyrospermum parkii), Cananga odorata (ylang ylang) blómaolía inniheldur linalool, bensýlbensóat, bensýlsalisýlat, farnesól, Calendula officinalis blóm

Allar sápurnar okkar eru án; Pálmaolíu, paraben, súlfats, tríklósan, phthalate (þalöt), já og grimmdar. Umbúðir þeirra eru úr endurunnum pappír, án plasts og þær má endurvinna aftur. Friendly sápurnar eru jafnframt skráðar og samþykktar hjá: The Vegan Society, Cruelty Free International Og fá hæstu einkun hjá the ethical consumer.

Handgert í Englandi

Umbúðir úr endurunnum pappír og flokkast með pappír

View full details