REISHI lífvirkir sveppadropar frá Hugur Studio
REISHI lífvirkir sveppadropar frá Hugur Studio
Reishi sveppurinn er þekktur fyrir að framkalla ró í taugakerfinu, styður við betri og dýpri svefni.
Reishi er einnig kallaður „sveppur ódauðleikans“ því hann styður við ónæmiskerfið og aðstoðar okkur við að takast á við streitu betur.
Reishi getur einnig dregið úr bólgum í líkamanum.
Droparnir frá MindStudio eru eitt af hreinustu og öflugustu sveppabætiefnum náttúrunnar.
Bættu við í drykk eins og vatn, te, kaffi, safa eða boozt, eða bara beint undir tunguna. Lífvirkir sveppir virka best ef teknir daglega yfir lengri tíma.
Innihald:
- Lífrænn Reishi
- Hreint vatn
- Ethanol 20%
2ml (1000mg) skammtur á dag, mælum með að nota um klukkutíma fyrir svefn,
Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við mælum með að kynna sér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna. Varan kemur ekki í stað fjölbreytts fæðis og er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma.
Mælum með að hafa samband við lækni fyrir notkun ef þú átt von á þér eða með barn á brjósti.
Geymist þar sem að börn ná ekki til.