Skip to product information
1 of 1

NAGLALAKK frá Zao Make-up CARMEN RED

NAGLALAKK frá Zao Make-up CARMEN RED

Regular price 2.100 ISK
Regular price Sale price 2.100 ISK
Sale Sold out
Skattur innifalinn

Naglalökkin frá Zao Make-up eru umhverfisvænni og heilbrigðari valkostur og vottuð vegan. Innihaldsefnin eru 74%-84% af náttúrulegum uppruna úr maís, kartöflum, kassavarót (manioc) og hveiti.

Til viðbótar, eru naglalökkin 10 "free from", þe. án 10 skaðlegra efna: toluene*, formaldehyde*, dibutyl phthalate*, formaldehyde resin, paraben, xylene*, camphor, rosin*, styrene og benzophenone. *Innihaldsefni sem kunna að vera til staðar sem óhjákvæmileg óhreinindi, í formi snefilefna.

Í formúlunni er bambus mauk sem er ríkt af kísli sem styrkir neglurnar. Naglalakkið helst vel á, glansar og þornar fljótt. Auðvelt að setja á neglurnar með stórum og flötum burstanum.

Leiðbeiningar:
Settu eina til tvær umferðir af lakkinu á neglurnar, eftir því hvaða áferð þú vilt. Ef þú vilt fá extra glans eða glimmer áferð þá er gott að bæta við einni umferð af Glimmer Top coat 665. 
Herðirinn er einnig góður sem undirlag fyrir naglalakkið.

Varan er vegan.

 

Þyngd: 8 ml.

View full details