ROSE frá Anima Mundi
ROSE frá Anima Mundi
Low stock: 2 left
Þetta fallega rósaduft er svo miklu meira en bara góður ilmur en það er gætt mögum eiginleikum sem geta haft jákvæð áhrif á líkamann. Í aldanna rás hefur það verið notað við andlega og líkamlega heilun þar sem það er talið milda hjartað og róa hugann. Þessi róandi áhrif geta hjálpað þér að finna meira ró og þannig dýpkað tenginu þína inn á við.
Rósina er hægt að blanda eina og sér við vatn eða blanda út í og strá yfir hvaða drykk sem er, smoothei, súpu, köku, heimatilbúið nammi og svo mætti lengi telja. Það hefur verið vinsælt að blanda henni út í kakóbollann.
Helstu kostir:
+ Getur haft jákvæð áhrif á hormónakerfið - aukið jafnvægi.
+ Getur dregið úr bólgu í augum og húð
+ Getur dregið úr hrukkum og hægt á öldrun
+ Tengir okkur dýpra inn í sjálfið með því að opna hjartað
Innihald:
Rósablómaduft (Rosa centifolia)
SUGGESTED USE
Add 1/2-1tsp Rose Powder in a warm cup of water, or in your choice of tea, milk, latte, smoothie, savory and sweet foods, and beyond! It can go on just about everything. (We recommend everyone listen to their body intuitively; follow the dosage that resonates the most with you.)