Skip to product information
1 of 1

LION'S MANE frá Anima Mundi

LION'S MANE frá Anima Mundi

Regular price 9.900 ISK
Regular price Sale price 9.900 ISK
Sale Sold out
Skattur innifalinn

Low stock: 1 left

Lion´s Mane sveppurinn er hvað þekktastur fyrir að auka einbeitingu og veita skýrari sýn auk þess sem hann er talin hjálpa til halda heilbrigðu taugakerfi. Sveppurinn örvar framleiðslu taugafruma eða NGF (Nerve Growth Factor). Auk þess innihledur hann mörg vítamín og steinefni, er talin verndandi gegn magasárum, getur dregið úr kvíða og bætt skap og vinnur gegn þreytu og öldrun. 

Lion's Mane er flokkaður sem adeptogen eða aðlögunarefni

Talið er að hann geti gagnast við eftirfarandi atriði:
-Styrkir ónæmis- og taugakerfið
-Örvar minni
-Við kvíða og þunglyndi
-Dregur úr hitakófum og svefntruflunum á breytingaskeiði
-Styrkir hjarta- og æðakerfið
-Andoxandi og bólgueyðandi
-Lækkar blóðsykur
-Gegn magabólgum og magasárum

Hvenrig á að nota Lions Mane 
Það eru ótal möguleikar til að nota duftið svo það er um að gera að leyfa ímyndunaraflinu að njóta sín. Þú getur sett hann út í drykki eins og kaffi, te og matcha,  blandað honum út í smoothei og grauta og notað hann í ýmsa nammi- og matargerð. Mælt er með að nota 1 tsk en hver og einn þarf að hlusta á sinn líkama

Ingredients
Lion's Mane Mushroom powder: fruiting body and mycellium*.

*Organic

5oz / 142g fine powder per jar.
37 servings (using 1tsp per serving) per container.

View full details