Lífræn BLACK SEED OLÍA frá viridian
Lífræn BLACK SEED OLÍA frá viridian
Black Seed Olía er:
- Rík af andoxunarefnum
- góð meðferð við astma & ýmsum húðsjúkdómum
- lækkar blóðsykur og kólsestrólmagn
- hjálpar við þyngdartap
-
verndar heilaheilsu.
Sem fæðubót takið 1 tsk á dag eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars heilsuséfræðings. Þessi bragðgóða og einstaklega næringarríka olía líka góð í þeytinga, á grænmeti í salöt, pasta, hrísgrjón, kartöflur ofl. Einnig mönguð nuddolía og mikið notuð, sérstaklega á höfuð og bringu.
Virdian er margverðlaunað fyrirtæki fyrir einstök gæði og hugmyndaauðgi og hefur hvað eftir annað hlotið fyrstu verðlaun; Natural & Organic Award, á virtustu heilsusýningu heims, fyrir bestu vítamín-, bætiefni, jurtir og drykkjarblöndunar í Evrópu.
Það er ágætt fyrir okkur mörg að vita að 50% af þeim töflum/vítamínum sem eru á markaðnum í dag innihalda aukaefni, lím eða bindiefni sem halda töflunum / hylkjum saman. Fyrir magra er þetta býsna leiðinleg staðreynd en aðra, sem eru viðkvæmir fyrir þessum efnum, er þetta því miður raunverulegt vandamál. Virdian vítamínin og bætiefnin eru aðeins framleidd í hylkjum sem búin eru til úr aðalbláberjum, spirulina og alfaafla. En með því að að forðast að nota öll óhrein aukaefni (nasties) hefur Viridian tekist að sýna fram á að það er mögulegt að framleiða og búa til vítamín sem hæfa flestum.
Svo er hitt ekki síður mikilvægt en það er að Viridian, sem er farsælt fjölskyldufyrirtæki, leggur ríka áherslu á að láta gott af sér leiða, svo með því að kaupa Viridian eruð þið líka að leggja öðrum lið, því fyrirtækið gefur talsverða fjármuni til góðgerðarmála (systrasamlagið).