KINNALITUR BLUSH frá Zao Make-up BLEIKUR
KINNALITUR BLUSH frá Zao Make-up BLEIKUR
Regular price
3.700 ISK
Regular price
Sale price
3.700 ISK
Unit price
/
per
Zao Make-up kinnaliturinn gefur ferskt og geislandi yfirbragð. Flauelismjúk áferð hans blandast fullkomlega náttúrulega við húðina. Hentar öllum húðgerðum.
Úr 100% náttúrulegum hráefnum, vottað lífrænt ræktað og vegan.
Þyngd: 9 gr.
Áfyllanlegt: Já
Helstu innihaldsefni:
Bambus duft er hvítt efni dregið úr mótum bambusins. Hátt kísil innihald gerir það steinefnaríkt, viðheldur raka, endurnærir húðina og dregur úr glans sem vill myndast hjá blandaðri og feitri húð.
Lífrænt Shea smjör er unnið úr Shea hnetum af trjám sem vaxa villt á grassléttum Vestur-Afríku. Ríkt af fitusýrum sem gerir það mýkjandi og nærandi.
Lífrænt kakósmjör hjálpar til við að viðhalda vökva í húðinni vegna þess að það hægir á vatns tapi.