HANDAÁBURÐUR með mandarínu frá Amphora Aromatics
HANDAÁBURÐUR með mandarínu frá Amphora Aromatics
Handáburður með mandarínu og palmarosa ilmkjarnaolíum
Lífrænt, nærandi hand krem sem endurnýjar, mýkir og gefur raka.
Inniheldur Gotu Kola, Jeríkó Rós, góðgerla, Ólífulauf extract, Aloe vera, E-vítamín, Glýserín, Sólblómaolíu og ilmkjarnaolíurnar Mandarína, Palmarosa, Ylang ylang, Lime, Petitgrain og Frankincense.
Hentar öllum húðtegundum.
Vegan
99% náttúruleg innihaldsefni og 90% lífræn innihaldsefni.
Klínískar prófanir sýndu að eftir þrjár vikur hafði rakinn í húðinni aukist um 26%, varnir húðarinnar aukist um 19% og viðgerðar eiginleikar aukist um 14%.
Notkun:
Berið daglega á hendur og nuddið vel inn í naglabönd og upp á upphandleggi. Gott er að njóta einnig áhrifanna af ilmkjarnaolíunum með því að anda djúpt að sér ilminum.
Innihald:
Aqua, Sólblómaolía (Helianthus Annuus) , Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate, Sodium Stearoyl Glutamate, Jerikó rós (Selaginella Lepidophylla Extract), Mandarín ilmkjarnaolía (Citrus Nobilis)*, Aloe vera safi í dufti (Aloe Barbadensis)*, Petitgrain ilmkjarnaolía (Citrus Aurantium Amara)*, Lime ilmkjarnaolía (Citrus Aurantifolia)*, Glycerin**, E-vítamín (Tocopherol), Palmarosa ilmkjarnaolía (Cymbopogon Martini)*, Ylang Ylang ilmkjarnaolía (Cananga Odorata)*, Lactobacillus Ferment, Frankincense (Boswellia Neglecta) *, Gotu Kola extrakt (Centella Asiatica)*, Ólífulauf extrakt (Olea Europaea) (Olive)*, Potassium Cetyl Phosphate, Xanthan Gum, Sodium Gluconate, Benzyl Alcohol, Citric Acid, Dehydroacetic Acid, Limonene+, Linalool+, Citral+, Geraniol+, Benzyl Benzoate+, Farnesol+, Benzyl Salicylate+
Hvað gera innihaldsefnin fyrir þig?
Gotu Kola er þekkt fyrir að auka kollagenmyndun og auka eiginleika húðarinnar til að endurnýja sig og vernda gegn öldrun.
Phytofuse Renew úr Jeríkó Rósinni bætir þéttleika húðarinnar og eiginleika hennar til að varðveita raka. Dregur einnig úr öldrunar áhrifum, mýkir og róar.
Lactobacillus Ferment - góðgerlar sem hjálpa til við að viðhalda náttúrulegu jafnvægi örvera í húðinni og hafa róandi áhrif. Hjálpa til við að draga úr roða og ertingu á sama tíma og þeir auka varnir húðarinnar gegn umhverfisáhrifum.
Ólífulauf extract: Hjálpar til við að auka blóðrásina og hefur hreinsandi og nærandi eiginleika. Hjálpar til við að draga úr einkennum öldrunar í húð, mýkir og róar.
Aloe Vera: Róar, mýkir og hjálpar til við að vernda húðina.
Sólblómaolía: Þessi kaldpressaða olía er rík af E-vítamíni og gefur húðinni raka og ljóma.
E-vítamín: Öflugt andoxunarefni sem er þekkt fyrir nærandi og verndandi eiginleika.
Glycerine: Dregur raka úr andrúmsloftinu og getur haldist á húðinni þó nokkra stund. Gagnast þannig varnarlagi húðarinnar með því að halda rakanum inni og lágmarka vatnstap.
Ilmkjarnaolíur:
Mandarín: Bætir blóðrásina og endurnýjar og lýsir húðina. Stuðlar að vexti nýrra frumna og vefja.
Lime: Hefur hreinsandi áhrif.
Palmarosa: Hefur styrkjandi, rakagefandi og hressandi eiginleika auk þess að draga úr bólgum í húð.
Ylang Ylang: Þekkt fyrir að koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar og hefur róandi áhrif á húðina.
Petitgrain: Kemur jafnvægi á fituframleiðsluna og hefur mild sótthreinsandi áhrif.
Frankincense: Róar og styrkir húðina. Mjög góð fyrir þurra og þroskaða húð. Hefur græðandi og bólgueyðandi eiginleika.
Framleitt og pakkað í Bretlandi í glerkrukku.