HÁLSMEN Rut Karls kopar
HÁLSMEN Rut Karls kopar
Regular price
9.900 ISK
Regular price
Sale price
9.900 ISK
Unit price
/
per
Rut Karls Jewelry eru skartgripir handgerðir af Rut Karlsdóttur. Handverk sem þróaðist í hugmyndavinnu búsetuára í Barcelona og í tæknivinnu í gullsmíðadeild Tækniskólans. Málmurinn síbreytilegi og áferð hans heillar og flæðir saman við inblástur sem hún sækir í náttúruna og hugarheim sinn.
Rut notast við hreint silfur, kopar og stál í skartgripina.