COPAL reykelsi frá Mexíkó (stk)
COPAL reykelsi frá Mexíkó (stk)
Regular price
550 ISK
Regular price
Sale price
550 ISK
Unit price
/
per
ATH selt í stykkjatali
Copal reykelsi frá Mexíkó. Brennslutími 1,5 klst.
Copal er trjákvoð sem hefur verið brennd og notuð frá fornrómönsku tímum í Mexíkó.
Copal er notað til að hreinsa andrúmsloftið, losa um slæma orku, hreinsa rými fyrir serimóníur, hreinsa árur t.d. fyrir temazcal (sweatlodge), til þess að setja ásetning og fleira.
Ef hreinsa andrúmsloftið heima hjá sér er mælt með að fara um húsið með copal og sópa svo eða skúra. Við hreinsunina er sagt að slæma orkan detti niður á gólfið og þarf því að sópa henni út.