BRAIN SUPPORT Multi frá viridian
BRAIN SUPPORT Multi frá viridian
Brain Support Multi er sérstök fjölvítamín og steinefnablanda sem er hugsuð fyrir vitræna getu/heilaheilsu og inniheldur 22 næringarefni .Flest sem stuðla að heilsu og virkni heilans, ásamt auðupptakanlegum steinefnum og völdum fitusýrum.
100% virk innihaldsefni sem færa næringaefni fyrir eðlilega heilastarfsemi. Inniheldur joð, járn og sink sem öll stuðla að eðlilegri vitrænni virkni. Fæðubótarefni til daglegra nota til að styðja við heilbrigði heila. Góður stuðningur við heilbrigt mataræði og hreyfingu.
60 hylki
LYKILATRIÐI:
22 nauðsynleg innihaldsefni.
Kjarna næringarefnin sem styðja heilann.
Inniheldur stóran skammt af kólíni.
Inniheldur drjúgan skammt af brahmi þykkni.
Inniheldur joð, járn og sink sem stuðla að eðlilegri vitrænni virkni.
100% virk innihaldsefni án fylliefna, bindiefni eða “nastís”.
Vegan, aldrei erfðabreytt, án pálmaolíu, gegn dýrarannsóknum, siðferðilega gerð alla leið.
Sem fæðubót takið 2 hylki með mat eða eins ráðlagt er af heilsusérfræðingi.
Virdian er margverðlaunað fyrirtæki fyrir einstök gæði og hugmyndaauðgi og hefur hvað eftir annað hlotið fyrstu verðlaun; Natural & Organic Award, á virtustu heilsusýningu heims, fyrir bestu vítamín-, bætiefni, jurtir og drykkjarblöndunar í Evrópu.
Það er ágætt fyrir okkur mörg að vita að 50% af þeim töflum/vítamínum sem eru á markaðnum í dag innihalda aukaefni, lím eða bindiefni sem halda töflunum / hylkjum saman. Fyrir magra er þetta býsna leiðinleg staðreynd en aðra, sem eru viðkvæmir fyrir þessum efnum, er þetta því miður raunverulegt vandamál. Virdian vítamínin og bætiefnin eru aðeins framleidd í hylkjum sem búin eru til úr aðalbláberjum, spirulina og alfaafla. En með því að að forðast að nota öll óhrein aukaefni (nasties) hefur Viridian tekist að sýna fram á að það er mögulegt að framleiða og búa til vítamín sem hæfa flestum.
Svo er hitt ekki síður mikilvægt en það er að Viridian, sem er farsælt fjölskyldufyrirtæki, leggur ríka áherslu á að láta gott af sér leiða, svo með því að kaupa Viridian eruð þið líka að leggja öðrum lið, því fyrirtækið gefur talsverða fjármuni til góðgerðarmála (systrasamlagið).