BRAHMI (vara ársins hjá Viridian)
BRAHMI (vara ársins hjá Viridian)
Couldn't load pickup availability
Brahmi Extract er staðlað form af þessari aðlögunarhæfu jurt. Brahmi hjálpar til við að viðhalda góðri vitrænni getu og hjápar við að styrkja og viðhalda eftir þvi sem aldurinn færist yfir.
Helstu kostir:
Mikil virkni, aðlögunarhæf jurt
Hjálpar til við að viðhalda góðri vitrænni virkni
Staðlað í 50% Bacosides
Vegan hylki fyrir eitt á dag.
60 hylki
Nánari lýsing:
Viridian Brahmi extrakt er staðlað form af þessari aðlögunarhæfu jurt. Brahmi hjálpar til við að viðhalda góðri vitrænni starfsemi og hjálpar einnig við að viðhalda minni með aldrinum. Hefðbundið notað um aldir til að styðja við minni og andlega fókus, Brahmi inniheldur plöntunæringarefni þekkt sem bacosides sem eru lykilvirka efnasambandið. Þessi samsetning sýnir Brahmi lauf staðlað í 50% bacosides, sem gefur áreiðanlegt og stöðugt magn í hverju hylki. Hvert hylki sem auðvelt er að taka, inniheldur 100% hreina staðlaða Brahmi jurt, veitir meðferðarskammtinn sem byggist á klínískum rannsóknum á mönnum. Viridian Brahmi Extract er ræktað á Indlandi og unnið úr fersku laufblaðinu til að veita hámarks virkni. Brahmi veitir mikinn stuðning við áskoranir nútíma lífsstíls.
Virdian er margverðlaunað fyrirtæki fyrir einstök gæði og hugmyndaauðgi og hefur hvað eftir annað hlotið fyrstu verðlaun; Natural & Organic Award, á virtustu heilsusýningu heims, fyrir bestu vítamín-, bætiefni, jurtir og drykkjarblöndunar í Evrópu.
Það er ágætt fyrir okkur mörg að vita að 50% af þeim töflum/vítamínum sem eru á markaðnum í dag innihalda aukaefni, lím eða bindiefni sem halda töflunum / hylkjum saman. Fyrir magra er þetta býsna leiðinleg staðreynd en aðra, sem eru viðkvæmir fyrir þessum efnum, er þetta því miður raunverulegt vandamál. Virdian vítamínin og bætiefnin eru aðeins framleidd í hylkjum sem búin eru til úr aðalbláberjum, spirulina og alfaafla. En með því að að forðast að nota öll óhrein aukaefni (nasties) hefur Viridian tekist að sýna fram á að það er mögulegt að framleiða og búa til vítamín sem hæfa flestum.
Svo er hitt ekki síður mikilvægt en það er að Viridian, sem er farsælt fjölskyldufyrirtæki, leggur ríka áherslu á að láta gott af sér leiða, svo með því að kaupa Viridian eruð þið líka að leggja öðrum lið, því fyrirtækið gefur talsverða fjármuni til góðgerðarmála (systrasamlagið).
Share
