BRAHMI fyrir minnið frá viridian
BRAHMI fyrir minnið frá viridian
Brahmi Extract er staðlað form af þessari aðlögunarhæfu jurt. Brahmi hjálpar til við að:
- viðhalda góðri vitrænni getu
- viðhalda minni með aldrinum
- eykur andlegan fókus
60 hylki - eitt á dag
Viridian Brahmi Extract er ræktað á Indlandi og unnið úr fersku laufblaðinu til að veita hámarks virkni. Brahmi veitir mikinn stuðning við áskoranir nútíma lífsstíls.
Leiðbeiningar: Sem fæðubót takið 1 hylki með mat eða eins ráðlagt er af heilsusérfræðingi.
Í hverju hylki |
Þyngd |
Brahmi lauf extrakt (Bacopa Monnieri), færir 50% Bacosides |
300mg |
Í grunni alfalfa, dpirulina and aðalbláberja |
|
Jurtahylki |
- 100% virk innihaldsefni samsett af sérfróðum næringarfræðingum.
- 100% virk innihaldsefni án fylliefna, bindiefni eða “nastís”.
- Vegan, aldrei erfðabreytt, án pálmaolíu, gegn dýrarannsóknum, siðferðilega unnin alla leið.
Virdian er margverðlaunað fyrirtæki fyrir einstök gæði og hugmyndaauðgi og hefur hvað eftir annað hlotið fyrstu verðlaun; Natural & Organic Award, á virtustu heilsusýningu heims, fyrir bestu vítamín-, bætiefni, jurtir og drykkjarblöndunar í Evrópu.
Það er ágætt fyrir okkur mörg að vita að 50% af þeim töflum/vítamínum sem eru á markaðnum í dag innihalda aukaefni, lím eða bindiefni sem halda töflunum / hylkjum saman. Fyrir magra er þetta býsna leiðinleg staðreynd en aðra, sem eru viðkvæmir fyrir þessum efnum, er þetta því miður raunverulegt vandamál. Virdian vítamínin og bætiefnin eru aðeins framleidd í hylkjum sem búin eru til úr aðalbláberjum, spirulina og alfaafla. En með því að að forðast að nota öll óhrein aukaefni (nasties) hefur Viridian tekist að sýna fram á að það er mögulegt að framleiða og búa til vítamín sem hæfa flestum.
Svo er hitt ekki síður mikilvægt en það er að Viridian, sem er farsælt fjölskyldufyrirtæki, leggur ríka áherslu á að láta gott af sér leiða, svo með því að kaupa Viridian eruð þið líka að leggja öðrum lið, því fyrirtækið gefur talsverða fjármuni til góðgerðarmála (systrasamlagið).