Skip to product information
1 of 1

OAXACAN SPICE CACAO frá Guatemala (453 gr)

OAXACAN SPICE CACAO frá Guatemala (453 gr)

Regular price 8.900 ISK
Regular price Sale price 8.900 ISK
Sale Sold out
Skattur innifalinn

Out of stock

Suma daga þurfum við flest smá auka upplyftingu og hvatningu & þetta hreina hátíðarkakó lyftir þér fljótt með blöndu af kanil, kardimommum, engifer og cayenne sem hleypa blóðinu af stað.

Fornþjóðir í Mið- og Suður-Ameríku elskuðu að drekka súkkulaðið sitt heitt og kryddað frekar en sykrað. Þessi blanda er nútímaleg túlkun á fornri Maya-kakódrykkju til að heiðra Zapotec öldunginn Maríu, sem kenndi vinum okkar hjá Ora, súkkulaðigerð samkvæmt gömlum hefðum í Oaxaca. Þessi bragðgóða kakóblanda tengir okkur við rætur seremóníukakó og fyllir okkur þakklæti.

Þetta kakó kemur í litlum diskum sem bráðna auðveldlega í heitum vökva.

STÆRÐ
453g (~20-25 bollar)

INNIHALD
Kakóbaunir frá Gvatemala, kanill frá Sri Lanka, kardimommur frá Gvatemala, engifer frá Kína, cayanne frá Indlandi

STEMMNING
Fögnuður, upplyftandi, hlýja

BEST FYRIR 
Stuðning við blóðflæði &  samfélag

BRAGÐTÓNAR
Chilli, kanill, kardimommur (þetta eru bragðtónar, ekki innihaldsefni)

 

      View full details