Skip to product information
1 of 1

MYSTICAL MUSHROOM CACAO frá Belize (453 gr)

MYSTICAL MUSHROOM CACAO frá Belize (453 gr)

Regular price 8.900 ISK
Regular price Sale price 8.900 ISK
Sale Sold out
Skattur innifalinn

Out of stock

Mögnuð blanda af hreinu kakó og sveppum sem lyftir upp líkama og sál. 

Þetta kakó inniheldur blöndu af sveppum sem allir hafa sinn einstaka mátt og karakter. Þeir geta stutt við heilbrigða starfsemi tauga- & ónæmiskerfis sem og hjarta- & æðakerfis, örvað minnið, haft bólgueyðandi áhrif, aukið kynhvöt, orku og langlífi! 

Í blöndunni má finna sveppi eins og reishi, chaga, turkey tail, lion´s mane, cordyceps, maitake, shiitake, oyster, poria, phellinus og tremella. Sveppirnir eru  eingöngu unnir úr aldininu (fruiting body) fyrir mesta næringarinnihald og fara í þrígang í gegnum próf á rannsóknarstofu fyrir hreinleika og öryggi. Það þýðir að engin korn eða fylliefni koma við sögu og blandan er algjörlega glútenfrí. Sveppirnir sjálfir eru ræktaðir á niðurgrafnum viðartrjábolum í "hoop houses" til að líkja eftir náttúrulegu umhverfi, ekki á rannsóknarstofum. Við erum viss um að þið munið elska þessa blöndu ... p.s. bragðið er meira jörð og kakó heldur en sveppir  𓋼 𓍊

Þetta kakó kemur í litlum diskum sem bráðna auðveldlega í heitum vökva.

STÆRÐ
453g (~20-25 bollar)

INNIHALD
Kakóbaunir frá Belize, reishi, chaga, turkey tail, lion´s mane, cordyceps, maitake, shiitake, oyster, poria, phellinus & tremella.  

STEMMNING
Rólegheit, næring, jarðtenging 

BEST FYRIR 
Stuðning við ónæmiskerfið &  heilun

BRAGÐTÓNAR
Steinn, eik, brie (þetta eru bragðtónar, ekki innihaldsefni)

 


      View full details