Skip to product information
1 of 1

MAGNESÍUM sítrat (duft) frá viridian

MAGNESÍUM sítrat (duft) frá viridian

Regular price 4.500 ISK
Regular price Sale price 4.500 ISK
Sale Sold out
Skattur innifalinn

Magnesíum dregur úr sleni og þreytu, stuðlar að jafnvægi steinefna, taugakerfis og ýtir undir eðlilega virkni vöðva og almenna vellíðan. Viðheldur styrk beina og tanna.

Hvert glas inniheldur 150 gr.

Sem fæðubót, hrærið ½ tsk í vatn og drekkið 1 x á dag, eða samkvæmt leiðbeiningum læknis eða annars sérfræðings.

Virdian er margverðlaunað fyrirtæki fyrir einstök gæði og hugmyndaauðgi og hefur hvað eftir annað hlotið fyrstu verðlaun; Natural & Organic Award, á virtustu heilsusýningu heims, fyrir bestu vítamín-, bætiefni, jurtir og drykkjarblöndunar í Evrópu.

Það er ágætt fyrir okkur mörg að vita að 50% af þeim töflum/vítamínum sem eru á markaðnum í dag innihalda aukaefni, lím eða bindiefni sem halda töflunum / hylkjum saman. Fyrir magra er þetta býsna leiðinleg staðreynd en aðra, sem eru viðkvæmir fyrir þessum efnum, er þetta því miður raunverulegt vandamál. Virdian vítamínin og bætiefnin eru aðeins framleidd í hylkjum sem búin eru til úr aðalbláberjum, spirulina og alfaafla. En með því að að forðast að nota öll óhrein aukaefni (nasties) hefur Viridian tekist að sýna fram á að það er mögulegt að framleiða og búa til vítamín sem hæfa flestum.

Svo er hitt ekki síður mikilvægt en það er að Viridian, sem er farsælt fjölskyldufyrirtæki, leggur ríka áherslu á að láta gott af sér leiða, svo með því að kaupa Viridian eruð þið líka að leggja öðrum lið, því fyrirtækið gefur talsverða fjármuni til góðgerðarmála (systrasamlagið).

 

View full details